UM OKKUR

Afhverju Blue Viking?

Reyklaus herbergi

Blue Viking Guesthouse er reyklaus gististaður.

Ókeypis Wi-Fi Internet

Wi-Fi er um allan gististaðinn okkar, frítt!

Ókeypis bílastæði

Við bjóðum upp á heilan helling af fríum bílastæðum fyrir gestina okkar.

Fjölskyldurekið gistiheimili

Við hjá Blue Viking Guesthouse erum þitt heimili á ferðalaginu.
Hvort sem þú ert að fara eða koma þá hefur þú heimili hjá okkur, þar sem heitur kaffibolli / te eða heitt súkkulaði og þægilegt rúm bíða þín í stuttri göngufjarlægð frá hinum heillandi miðbæ Keflavíkur með veitingastöðum, verslunum og fallegri gönguleið við sjóinn.

Við hlökkum til að hafa þig hjá okkur.
quotesArtboard 1
Share by: