Um okkur

Um okkur

Blue Viking er íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval gistirýma.

Við leggjum metnað í að skapa hlýlegt og þægilegt andrúmsloft fyrir okkar gesti, hvort sem þú ert að koma til landsins, fara aftur heim eða ferðast innanlands.

Með sveigjanlegum innritunarmöguleikum og persónulegri þjónustu tryggjum við að dvölin verði áreynslulaus og notaleg.


Allt frá notalegum herbergjum nálægt Keflavíkurflugvelli til glæsilegra íbúða í hjarta Reykjavíkur.

quotesArtboard 1
Share by: